Samþykk fyrir vinnslu persónuupplýsinga

Með því að samþykkja eftirfarandi skilmála gefur þú Smalan leyfi til að afla, vinna og geyma persónuupplýsingar um þig, með það að markmiði að meta þína greiðslugetu, þitt lánshæfismat og veita persónulega þjónustu þegar stofna er til viðskipta við Smalan. Leyfi þetta nær einnig til tengdra fyrirtækja Smalan sem og þriðja aðila sem hefur samþykkt skilamála Smalan um meðhöndlun persónuupplýsinga í vörslu Smalan.

Þú átt rétt á því að fá gögn afhent um hvaða upplýsingar Smalan hefur skráð um þig, í hvaða tilgangi þær upplýsingar eru skráðar, hvernig þær eru notaðar, hverjir hafa verið upplýstir um þær og hvaðan þær voru sóttar.

Þú getur ávallt afturkallað samþykki þitt fyrir notkun, vörslu og vinnslu persónuupplýsinga um þig.

Samhlið því að samþykkja vinnslu og vörslu þinna persónuupplýsinga hjá Smalan, staðfestir þú að þér sé kunnugt um efni og innihald skilmála Smalan um meðhöndlun persónuupplýsinga. Nálgast má þá skilmála

Gagna stefna

Aftur