Um okkur

Smálán er framsækið smálánafyrirtæki sem hóf starfsemi árið 2012 í þeim tilgangi að auðvelda fólki með aðstoð nútímatækni að sækja um lán á skjótan og einfaldan máta. Ekki hika við að hafa samband við okkur vakni einhverjar spurningar um þjónustuna og við munum aðstoða þig eftir bestu getu. Smálán stundar ábyrga lánastarfsemi og veitir lán til einstaklinga 20 ára og eldri.